Almenn umsókn

Sækja um starf

Við hjá KPMG leggjum mikla áherslu á fjölbreytta og lifandi fyrirtækjamenningu þar sem starfsfólk nýtur sín faglega og félagslega.

Við hjá KPMG leggjum mikla áherslu á fjölbreytta og lifandi fyrirtækjamenningu

Við hjá KPMG leggjum mikla áherslu á fjölbreytta og lifandi fyrirtækjamenningu þar sem starfsfólk nýtur sín faglega og félagslega. Sem leiðandi þekkingarfyrirtæki leggjum við sérstaka áherslu á öfluga starfsþróun og fræðslu starfsfólks, stuðningsríkt og hvetjandi starfsumhverfi og öfluga samvinnu til þess að hámarka virði fyrir viðskiptavini og samfélagið.

Við státum okkur einnig af því að vera fjölskylduvænn og sveigjanlegur vinnustaður sem setur sjálfbærnis- og jafnréttissjónarmið í forgang.

Við erum alltaf að leita að verðandi endurskoðendum, fólki sem vill vinna í reikningshaldi eða skattaþjónustu, sérfræðingum á sviði lögfræði, tölvumála, fjármála og fleiri sviðum sem endurspegla þá fjölbreyttu þjónustu sem félagið hefur upp á að bjóða.

Hafir þú áhuga á að starfa hjá KPMG þá hvetjum við þig til að setja inn almenna umsókn sem verður sett í réttan farveg og skoðuð með tilliti til þinnar hæfni og tækifæra hjá félaginu. Við höfum svo samband ef það er tækifæri við hæfi til þess að skoða frekar.

Nánari upplýsingar veitir Erik Christianson Chaillot, mannauðsstjóri á tölvupóst echristianson@kpmg.is