Atvinnugreinar

Atvinnugreinar

Þekking og góður skilningur á þeim atvinnugreinum sem viðskiptavinir okkar starfa í eru grundvallarforsenda í okkar þjónustu.

Hjá KPMG starfa sérfræðingar með mikla þekkingu á íslensku atvinnulífi og atvinnugreinum.