Við veitum ráðgjöf og þjónustu á sviði endurskoðunar, reikningsskila, bókhalds, skattskila og viðskiptaráðgjafar með það að sjónarmiði að vera sá trausti samstarfsaðili sem viðskiptavinir okkar geta leitað til varðandi áskoranir í sínum rekstri. Styrkur KPMG felst í þessari breidd og þeirri miklu og fjölbreyttu flóru sérfræðinga á mörgum sviðum sem vinna þétt saman, viðskiptavinum og samfélaginu öllu til hagsbóta.

stjórn og framkvæmdastjóri

Frá vinstri: Haraldur Örn Reynisson, Hlynur Sigurðsson, Jónas Rafn Tómasson, Magnús Erlendsson, S. Soffía Sigurðardóttir, Hrafnhildur Helgadóttir.

Stjórn og framkvæmdastjóri


Stjórn félagsins

Hrafnhildur Helgadóttir, formaður

Haraldur Örn Reynisson

Jónas Rafn Tómasson

Magnús Erlendsson

Sigríður Soffía Sigurðardóttir

Hlynur Sigurðsson er framkvæmdastjóri félagsins   

Stjórnarmeðlimir eru einnig hluthafar í félaginu. Nánar um 37 hluthafa KPMG á Íslandi. 

 

KPMG á Íslandi í tölum

Tölur um KPMG

Vegferð KPMG á Íslandi

Saga KPMG á Íslandi