Alþjóðleg tækifæri
Alþjóðleg tækifæri
Spennandi tækifæri á erlendri grundu.
Spennandi tækifæri á erlendri grundu.
Félagið er aðili að alþjóðlegu neti KPMG og er góður kostur fyrir þá sem hugsa um framtíðarmöguleika sína í alþjóðlegu samhengi. Á alþjóðavettvangi er KPMG stærst slíkra fyrirtækja í Evrópu og eitt það stærsta í heiminum. Starfsmenn eiga þess kost að færa sig milli landa og starfa við sitt fag meðal þeirra bestu í heiminum.