Við bjóðum hvetjandi vinnuumhverfi fyrir fólk sem hefur metnað til að ná árangri. Ef þú ákveður að vinna með okkur, munum við aðstoða við að þróa hæfileika þína þannig að þeir nýtist þér og okkur til frekari framþróunar.
KPMG veitir þjónustu á sviði endurskoðunar, skatta- og löfræðiráðgjafar, fyrirtækjaráðgjafars og uppgjörs og bókhalds.
Þekking er forsenda þjónustu KPMG og því er lögð áhersla á góða menntun og þekkingarmiðlun innan félagsins.
Það besta við að starfa hjá stóru alþjóðlegu fyrirtæki? Alþjóðlegu tækifærin sem í boði eru.
Eitt af því sem starfsmenn KPMG eiga sameiginlegt eru gildi.