Ekki vera bara með í gervigreindarþróuninni. Vertu leiðandi í henni.

Við hjálpum þér að móta stefnu í notkun gervigreindar, hjálpum þér að taka réttar ákvarðanir þegar kemur að  gervigreindarlausnum og aðstoðum við að taka skref í rétta átt.
Samstarf KPMG við Microsoft á alþjóðavettvangi gefur okkur forskot í þekkingu á gervigreindarlausnum eins og Copilot sem þú getur nýtt þér strax til aukinnar skilvirkni.

Útgáfur um gervigreind