Mánudaginn 28. apríl buðu KPMG og Microsoft til ráðstefnu um möguleika í notkun gervigreindar fyrir íslensk fyrirtæki og opinbera aðila. Nánari upplýsingar um dagskrárliði og upptöku erinda má nálgast hér að neðan. Takk fyrir komuna!

microsoft logo

informative image