KPMG veitir heildstæða þjónustu á sviði sjálfbærni og sjálfbærra fjármála. Sjálfbærniteymi KPMG er reynslumikið og hefur komið að mörgum áberandi verkefnum á sviði sjálfbærni á Íslandi sl. ár.

KPMG býr yfir djúpri þekkingu og reynslu á sviði umhverfis- og loftslagsmála, félagslegrar sjálfbærni, stjórnarhátta og hagsældar. Þá nýtur sjálfbærniteymi stuðnings reynslumikils hóps sérfræðinga innan KPMG á sviði endurskoðunar, lögfræði, skattamála, gagnagreininga o.fl. Að auki hefur teymið aðgang að neti sérfræðinga KPMG á heimsvísu.

Þjónusta KPMG snýr að:

Stefnumótun

 • Mótun sjálfbærnistefnu og heildrænnar stefnumótunnar
 • Mikilvægisgreiningum
 • Mati á loftslagsáhættu
 • Flokkunarkefi Evrópusambandsins (EU Taxonomy)
 • Markmiðasetningu og aðgerðaráætlunum

Skýrslugjöf

 • Undirbúningur og útreikningar
 • Uppsetning mælaborða
 • Samhæfð skýrslugjöf
 • Staðfestingarvinna (e. assurance)
 • Við höfum sérþekkingu á sviði: 66. gr. um ófjárhagslega upplýsingagjöf í lögum um ársreikninga, Corporate Sustainability Reporting Directive (CSRD), International Sustainability Standards Board (ISSB) reporting standards, EU taxonomy, GRI, SASB, Nasdaq ESG, Global Compact, Heimsmarkmiða Sþ, CDP, TCFD og annarra helstu leiðbeininga um skýrslugjöf.

Sjálfbærum fjármálum

 • Græn, félagsleg, blá og sjálfbær skuldabréf og aðrir fjármálagerningar
 • UFS áhættumat við fjárfestingar
 • UFS áreiðanleikakannanir
 • Innleiðing TCFD og UFS viðmiða við mat á fjárfestingum og lánveitingum
 • Ráðgjöf vegna val á Second Party Opinion Provider (SPO) og samtal við SPO í second opinion ferli
 • Mæling áhrifa þeirra verkefna sem eru fjármögnuð undir sjálfbæra fjármálarammanum og undirbúningur áhrifaskýrslu fyrir viðskiptavini
 • Tenging sjálfbæra fjármálarammans við EU taxonomy viðmið

Sérhæfðar greiningar

 • Lífsferilsgreiningar (e. life-cycle assessment)
 • Hringrásarhagkerfið, greiningar og innleiðing
 • Sjálfbær vöru- og þjónustuhönnun
 • Vottanir á vörur og starfsemi

Sjálfbær aðfangakeðja (e.Sustainable Supply Chain)

 • Aðstoð við að skilja og minnka losun gróðurhúsalofttegunda í gegnum alla aðfangakeðju og að auka árangur í gegnum betri ákvörðunartöku fyrir viðskiptavini.
 • Til að mynda höfum við unnið í stóru verkefni við að útbúa aðferðafræði og mæla áhættur í aðfangakeðju með tilliti til sjálfbærniþátta fyrir Eidsiva Energy í Noregi. Einnig höfum við unnið fjölmargar lífsferilsgreiningar fyrir fyrirtæki sem getur aðstoðað við að gera aðfangakeðju viðskiptavinar sjálfbærari.

Aðgerðaráætlun til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda (e. Decarbonization strategy)

 • Við höfum aðstoðað fjölmörg fyrirtæki við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í þeirra starfsemi og viðskiptamódeli með því að skilgreina markmið og innleiðaráætlanir fyrir vörur, þjónustu og starfsemi fyrirtækja

UFS staðfesting / vottun (e. ESG Assurance / Certification)

 • Að veita viðskiptavinum staðfestingu þriðja aðila á UFS upplýsingagjöf eða samkvæmt ákveðnum UFS ISO stöðlum

Orkuskipti 

 • Við getum aðstoðað viðskiptavini í að móta stefnu vegna orkuskipta og innleiðingaráætlun til að skipta út jarðefnaeldsneyti fyrir endurnýjanlegt eldsneyti.
 • Til að mynda höfum við aðstoðað Orkustofnun í að greina tækifæri fyrir jarðvarma innan Evrópu

Hringrásarhagkerfi

 • Við aðstoðum viðskiptavini í að finna og nýta tækifæri í aðlögun að hringrásarhagkerfi, t.d. með því að framkvæma lífsferilsgreiningar (e. life-cycle assessments) og efnisflæðisgreiningar (e. material flow analysis)

 

Umfjöllun KPMG um sjálfbærni

Sjálfbærniteymi KPMG á Íslandi

Hafþór Ægir Sigurjónsson

Hafþór Ægir Sigurjónsson

Verkfræðingur og forstöðumaður sjálfbærniteymis

Dr. Kevin Dillman

Kevin Joseph Dillman

Umhverfis- og auðlindafræðingur og sérfræðingur í orkumálum

Helena W. Óladóttir

Helena W. Óladóttir

Umhverfisfræðingur með áherslu á sjálfbærni- og gæðastjórnun

Lára Portal

Lára Portal

Sérfræðingur í sjálfbærni

Hildur Flóvenz

Hildur Flóvenz

Sérfræðingur í félagslegri sjálfbærni, upplýsingagjöf og þriðja geiranum