Dr. Hafþór Ægir Sigurjónsson

Partner | Sjálfbærniteymi KPMG

KPMG á Íslandi

Hafþór er doktor í verkfræði frá DTU.

Hafþór hefur víðamikla reynslu á sviði sjálfbærni og greininga umhverfisáhrifa. Hann leiddi tæknilega hluta greiningarvinnu fyrstu ESG skýrslunnar á Íslandi, fyrsta græna skuldabréfsins, fyrstu áhrifaskýrslu grænna fjármála. Kenndi lífsferilsgreiningar í fimm á hjá Háskóla Íslands ásamt því að kenna nokkra áfangi áfanga í DTU á sviði sjálfbærrar orku. Nýlega hefur hann leitt tæknilega greiningarvinnu í verkefni fyrir Eidsiva og Gelato með KPMG í Noregi.

Sérsvið 
Lífsferilsgreiningar, áhrifaskýrslur, hringrásarhagkerfið, UFS skýrslugerð, aðgerðaráætlun að loftslagsbreytingum, heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna, orkumál og grænir iðngarðar

  • Ph.D. í verkfræði, Technical University of Denmark (DTU)

  • M.Sc. í verkfræði, Technical University of Denmark (DTU)

  • B.Sc. í tæknifræði, Háskólinn í Reykjavík