KPMG ætlar að halda eftirfarandi áhugaverð námskeið í reikningsskilum í nóvember og eru þau öllum opin.

Kennslustaður: öll námskeiðin verða haldin í Microsoft Teams.
Kennarar: sérfræðingar KPMG á Íslandi.

Lágmarksfjöldi: 10 þátttakendur á hvert námskeið. Verði færri en 10 skráðir mun KPMG láta vita hvort verði af námskeiði.

Námskeiðsgögn fylgja á tölvutæku formi en þau eru í nokkrum tilvikum á ensku. Námskeiðsgjöldin eru undanþegin virðisaukaskatti. Hægt er að sækja öll námskeiðin eða einstök námskeið.

Nánari upplýsingar um skráningu og skipulag námskeiða veitir Björk Arnbjörnsdóttir í síma 894-4271 eða í tölvupósti á netfangi barnbjornsdottir@kpmg.is.

informative image