Á námskeiðinu verður fjallað um helstu reglur IFRS 1 um upptöku alþjóðlegra reikningsskilastaðla og hvaða atriði þarf að hafa í huga í því sambandi, svo sem framsetningu og upplýsingagjöf í fyrsta ársreikningi sem gerður er samkvæmt alþjóðlegum reikningsskilastöðlum.

Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Jóhann I. C. Solomon, löggiltur endurskoðandi hjá KPMG, og Svanhildur Skúladóttir, reikningsskilasérfræðingur hjá KPMG

Námskeiðið gefur 1,5 endurmenntunareiningu í flokknum reikningsskil og fjármál.

Nánari upplýsingar um skráningu og skipulag námskeiða veitir Björk Arnbjörnsdóttir í síma 894-4271 eða í tölvupósti á netfangi barnbjornsdottir@kpmg.is.

informative image