Verkefnastjórnun

Verkefnastjórar KPMG hafa leikið lykilhlutverk í verkefnastjórnun og innleiðingu á stærri upplýsingatækniverkefnum, hvort sem umræðir hefðbundin upplýsingatækniverkefni, Agile verkefnastjórn á þróunarverkefnum, vöruþróun eða öðrum upplýsingatækniverkefnum.

Verkefnastjórnunarlausn KPMG hentar vel í rekstur á smærri til miðlungsstórum verkefnum þar sem áherslan er lögð á einfalt og þægilegt viðmót og góða upplýsingagjöf, samtvinnað í Microsoft umhverfi viðskiptavinarins. Uppsetning er einföld og innleiðing á kerfinu er unninn í samvinnu við reynda verkefnastjóra sem aðstoða við að tryggja að verkefnalausn og verklag sé samræmt, og skili árangri. 

Helstu eiginleikar verkefnastjórnunarlausnar

Verkefnaskrá og yfirlit

Verkefnaskrá og yfirlit


Miðlægt aðgengi og yfirsýn á lykilverkefni fyrirtækis, upplýsingar um stöðu, framvindu og yfirsýn á helstu mælikvarða.


Mat og samþykktarferli

Mat og samþykktarferli


Skráning og umsjón með gerð verkefnatillagna, skilgreiningu verkefna, mat og samþykkt.


Sjálfvirk myndun vinnusvæða

Sjálfvirk myndun vinnusvæða


Vinnusvæði eru stofnuð með formlegum hætti og sjálfvirkt við samþykkt verkefnis og út frá skilgreiningu verkefna.


Vinnusvæði verkefnastjóra

Vinnusvæði verkefnastjóra


Verkefnastjórar fá yfirsýn á sín verkefni og verkefnatillögur í vinnslu. Umsjónarkerfi fyrir stöðuskýrslur og framvindu verkefna.


Tímaskráning/Verkbókhald

Tímaskráning/Verkbókhald


Tímaskráningar- og verkbókhaldskerfi. Hentar vel þegar krafa er um kostnaðarbókhald verkefna.


Áætlunargerð

Áætlunargerð


Skilgreining á verkliðum og umfangi. Möguleiki á að fá yfirsýn yfir auðlindaáætlun verkefnisins.