Stjórnargátt
Helstu eiginleikar stjórnargáttar
Vinnusvæði ritara
Uppsetning á starfsáætlun stjórnar, skipulag stjórnarfunda og aðrar stýringar.
Fundarboðun og tilkynningar
Ritari stjórnar sendir fundarboð og tilkynningar í gegnum stjórnargáttina.
Stjórnarmaðurinn
Yfirsýn á næsta stjórnarfund, eldri fundum og öðrum gögnum í gegnum smáforrit (app).
Nefndir
Fyrir fyrirtæki á markaði er í boði að setja upp gagnasvæði fyrir endurskoðunar-, starfskjara- og tilnefningarnefndir.
Rafrænar undirritanir
Ritari hefur möguleika á að senda fundagerðir og önnur gögn til rafrænnar undirritunar beint úr stjórnargáttinni.
Vanhæfi og aðgangsstýring
Hægt að merkja dagskrárliði funda sem lokaða ef stjórnarmaður er vanhæfur varðandi efni og ákvarðanir.