Lagaumhverfi fyrirtækja og stofnanna tekur stöðugum breytingum í takt við nýja tíma. Erfitt getur reynst fyrir stjórnendur að hafa yfirsýn yfir  allar kröfur laga og reglugerða sem um starfsemina gilda.

KPMG býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á Íslensku lagaumhverfi og vinnur náið með viðskiptavinum sínum við úttekt á fylgni við gildandi lög og reglugerðir. 

Sérfræðingar KPMG veita fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum aðstoð við að greina og uppfylla þær lagalegu skyldur sem gilda um rekstur þeirra.

KPMG býður fjölbreytta aðstoð við skilgreiningu ferla og eftirlitsþátta sem auka öryggi og skilvirkni fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnanna við að uppfylla kröfur stjórnvalda og eftirlitsaðila sem sniðnar eru í samræmi við rekstrarumhverfi og þarfir hvers og eins. Eins aðstoðar KPMG við að greina ferla og eftirlitsþætti sem þegar hafa verið innleiddir. Í kjölfarið er síðan skilað ítarlegri skýrslu með greiningu á umhverfi félagsins, lagaumhverfi ásamt helstu áhættum og mögulegum frávikum.  

 

Sem dæmi má nefna eftirfarandi: