Sigurvin B. Sigurjónsson

Verkefnastjóri

KPMG á Íslandi

Sigurvin hóf störf hjá KPMG 2008 og hefur meðal annars aðstoðað íslensk fjármálafyrirtæki við XBRL skýrslugerð og skil til Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands í samræmi við kröfur Evrópska bankaeftirlitsins (EBA).

Þá hefur hann aðstoðað fjölmörg félög við að fylgja alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS). Hann hefur einnig verkstýrt og unnið fjölmörg verkefni á sviði líkanagerðar vegna reikningsskila, áætlanagerðar og áhættugreininga. 

  • M.Sc. Quantitative Finance, Cass Business School

  • B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri

  • Löggilding í verðbréfaviðskiptum