Þá hefur hann aðstoðað fjölmörg félög við að fylgja alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS). Hann hefur einnig verkstýrt og unnið fjölmörg verkefni á sviði líkanagerðar vegna reikningsskila, áætlanagerðar og áhættugreininga.
-
M.Sc. Quantitative Finance, Cass Business School
-
B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri
-
Löggilding í verðbréfaviðskiptum