Ánægt starfsfólk er einn af þrem drifkröftum í stefnu okkar þar sem áherslan er á að vera eftirsóknarverður vinnustaður með fjölbreytt og framúrskarandi starfsfólk.

Til þess að geta stutt við þessar áherslur með skipulögðum hætti settum við okkur vinnustaðastefnu sem byggir á eftirfarandi:

  • Við höfum jákvæð áhrif
  • Við erum við sjálf
  • Við náum því besta úr hverju öðru
  • Við erum alltaf að læra og vaxa
  • Við látum til okkar taka
KPMG!
87 %

mæling starfsánægju og helgunar í árlegri alþjóðlegri starfsánægjukönnun

áhrifamælaborð fólk
áhrifamælaborð fólk