Í samræmi við mikilvægismat okkar frá 2021 eru loftslagsbreytingar og umhverfisáhrif innan virðiskeðjunnar þau umhverfismálefni sem við sem fyrirtæki getum haft mest jákvæð áhrif á. Frá 2021 höfum við reiknað losun okkar í samræmi við GHG staðla.

Við beitum í fyrsta sinn greiningu á öll aðföng með nýrri aðferð sem hefur verið í þróun hjá okkur. Þessi breyting, ásamt aukningu í losun vegna flugferða, skýrir muninn á losun í umfangi 3 milli ára.

maelabord