Gagnsæisskýrsla KPMG 2017

Gagnsæisskýrsla 2017

Traust er ein af grunnstoðum heilbrigðs atvinnulífs og virks verðbréfamarkaðar. Sem endurskoðendur og ráðgjafar gegnum við mikilvægu hlutverki í að efla traust þar sem við störfum, meðal annars með því að votta og árita ýmis konar fjárhagsupplýsingar. Fagmennska, óhæði og heilindi eru grundvallarforsendur í öllu sem við gerum.

1000
Höfuðstöðvar KPMG á Íslandi

© 2024 KPMG ehf. á Íslandi er aðili að alþjóðlegu neti KPMG, samtökum sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International Limited, ensku félagi með takmarkaða ábyrgð. Allur réttur áskilinn.
 

Nánari upplýsingar um skipulag alþjóðlegs nets KPMG má finna á https://kpmg.com/governance.

Hafðu samband