Skattafróðleikur KPMG var haldinn fimmtudaginn 25. janúar frá kl. 9:00-10:30 á Hilton Reykjavík Nordica. Að venju var fjallað um helstu skattalagabreytingar en jafnframt verða fjallað um málefni sem efst eru á baugi í skattamálum.
Hér fyrir neðan má sjá upptökur frá fundinum.