Þann 20. september síðastliðinn hélt KPMG morgunfun um nýtingu vindorku. Megin viðfangsefni fundarins snýr að því hvernig við náum sátt allra hagsmunaaðila um nýtingu vindorku og horfum til framtíðarmöguleika slíkrar nýtingar Íslandi.

Dagskrá:

  • Opnunarávarp Róbert Ragnarson, verkefnastjóri hjá KPMG
  • Frá orðum til aðgerða | Bryndís Gunnlaugsdóttir og Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, verkefnisstjórar hjá KPMG
  • Erlingur Geirsson verkefnisstjóri í þróun vindorku hjá Landsvirkjun
  • Vindar framtíðarinnar | Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir, náttúruverndarfulltrúi Ungra Umhverfissinna
  • Farsi orkuvinnslu á Íslandi | Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps
  • Panelumræður
    Í panel sitja: Björt Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri fasteignaþróunarfélagsins Iðu og meðlimur í starfshópi um nýtingu vindorku, Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar Landsnets og Ólafur Adolfsson, lyfjafræðingur og meðlimur í verkefnisstjórn rammaáætlunar.

Upptaka frá fundinum

Myndir frá fundinum

Með vindinn í fangið
Með vindinn í fangið
Með vindinn í fangið
Með vindinn í fangið
Með vindinn í fangið
Með vindinn í fangið
Með vindinn í fangið
Með vindinn í fangið
Með vindinn í fangið
Með vindinn í fangið
informative image