Skattafróðleikur KPMG var haldinn þriðjudaginn 31. janúar á Hótel Nordica. Þar var fjallað um helstu skattalagabreytingar og um það sem efst er á baugi í skattamálum, svo sem málefni tengd virðisaukaskatti, skattlagningu á fjarvinnu milli landa og þróun í alþjóðlegum skattamálum.
Hægt er að nálgast glærur frá hverjum fyrirlestri með því að smella á heiti fyrirlestrar.
Guðrún Björg Bragadóttir, verkefnastjóri hjá KPMG Law
Byggingarstarfsemi og VSK (pdf)
Flækjustig, hagræði og ávinningur
Kristinn Jónasson, lögmaður og verkefnastjóri hjá KPMG Law
Fundarstjóri:
Ágúst Karl Guðmundsson, lögmaður og eigandi hjá KPMG Law
Fjarvinna milli landa: Skattaleg álitaefni (pdf)
Davíð Freyr Guðjónsson, lögfræðingur hjá KPMG Law
Nýtt af vettvangi alþjóðlegra skattareglna (pdf)
Ása Kristín Óskarsdóttir, lögmaður og verkefnastjóri hjá KPMG Law
Skattabæklingur 2023
Hér má nálgast Skattabækling KPMG fyrir árið 2023, með upplýsingum um skattamál einstaklinga og rekstraraðila 2022/2023