Jónas hóf störf hjá KPMG snemma árs 2006 og hefur sérhæft sig á sviði fyrirtækjalögfræði. Sérhæfing hans felst í flóknu samspili félaga- og skattaréttar. Hann hefur verið virkur í samrunum og yfirtökum, samninga og skjalagerð og umsjón með áreiðanleikakönnunum á mörgum sviðum. Jónas hefur einnig tekið þátt í mörgum alþjóðlegum verkefnum hjá KPMG.
Jónas hefur sinnt kennslu við Háskólann á Bifröst.
Hægt er að hafa samband við Jónas á netfanginu: jtomasson@kpmg.is
-
ML Lögfræði, Háskólinn á Bifröst
-
MS Viðskiptalögfræði, Háskólinn á Bifröst
-
Málflutningsréttindi 2010
-
Löggiltur fasteigna- og skipasali 2010