Birna Mjöll Rannversdóttir

Partner

KPMG á Íslandi

Birna er sviðsstjóri KPMG bókað.

Birna hefur starfað hjá KPMG síðan 1999 fyrst á endurskoðunarsviði og hefur undanfarin ár stýrt KPMG bókað.

Hún hefur starfað við endurskoðun og verkstýringu í endurskoðun fjölda félaga í hinum ýmsu atvinnugreinum. Þar á meðal eru félög sem gerð eru upp í erlendri mynt og samstæður með mikinn fjölda dótturfélaga.