Kristinn starfaði áður sem lögfræðingur hjá fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra, virðisaukaskattsdeild ríkisskattstjóra og eftirlitssviði ríkisskattstjóra.
Sérsvið Kristins er virðisaukaskattur og aðrir óbeinir skattar og hefur hann veitt ráðgjöf á því sviði til fyrirtækja hér á landi og erlendis. Kristinn hefur einnig veitt ráðgjöf um stofnun fyrirtækja fyrir innlenda- og erlenda aðila sem hyggjast stunda atvinnurekstur á Íslandi. Kristinn hefur unnið að úrlausn skattalegra ágreiningsmála við bæði skattyfirvöld og dómstóla en einning verið hluti af því sterka teymi KPMG sem kemur að skattalegum og lögfræðilegum áreiðanleikakönnunum.
-
M.L. í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2011
-
Lögmannsréttindi
-
Virðisaukaskattur
-
Félagaréttur
-
Áreiðanleikakannanir