Jón Sigurður Helgason

Partner

KPMG á Íslandi

Jón er með CandOecon gráðu frá Háskóla Íslands og löggiltur endurskoðandi. Hann hóf störf hjá KPMG 1993 og hefur sérhæft sig í IFRS og borið ábyrgð í innleiðingu hjá nokkrum af stærstu viðskiptavinum KPMG. Jón hefur víðtæka reynslu af endurskoðun stærri fyrirtækja og alþjóðlegra fyrirtækjasamstæðna í ýmsum atvinnugreinum. Jón var framkvæmdastjóri KPMG á Íslandi frá október 2012 til október 2022.