Reynir Stefán Gylfason

Partner

KPMG á Íslandi

Reynir hefur starfað hjá KPMG frá árinu 1997 (starfaði hjá KPMG í Sviss 2011 - 2012.)

Hann hefur fjölþætta reynslu í endurskoðun og gerð reikningsskila fyrir fyrirtæki í margvíslegum rekstri. Hann hefur einnig sinnt endurskoðun og gerð reikningsskila fyrir fyrirtæki í ýmsum atvinnugeirum. 

Hann hefur mikla reynslu af innleiðingu og túlkun reikningsskilastaðla en hann var yfirmaður reikningsskilasviðs KPMG frá 2006 – 2011. Þá vann hann á reikningsskilasviði hjá KPMG í Sviss 2011 – 2012 og veitt þar viðskiptavinum og starfsmönnum aðstoð og kennslu á sviði alþjóðlegra reikningsskilastaðla