Ólafía Þórunn, KPMG og GSÍ buðu efnilegum stelpum í golfi til móts!

Miðvikudaginn 10. júní 2020 héldu Ólafía Þórunn, KPMG og GSÍ níu holu golfmót á Setbergsvelli þar sem um 30 ungar stúlkur fengu tækifæri til að hitta suma af bestu kylfingum landsins og læra af þeim. Alls tóku níu íslenskir atvinnu- og afrekskylfingar þátt og leiðbeindu stúlkunum.

Stemmingsmyndband frá deginum

Myndir frá þessum skemmtilega degi

Opnun mótsins
ungir kvenkylfingar
ungir kvenkylfingar
ungir kvenkylfingar
ungir kvenkylfingar
hollin
hollin
hollin
opnun móts
ungir kvenkylfingar
ungir kvenkylfingar
ungir kvenkylfingar
hollin
hollin
hollin
Afrekskylfingar
ungir kvenkylfingar
Ólafía Þórunn
ungir kylfingar
hollin
hollin
ungir kvenkylfingar
ungir kvenkylfingar
ungir kvenkylfingar
verðlaun frá Ólafíu Þórunni
Teiggjöf, handklæði og húfa
hollin
Hópmynd
Verðlaunahafar