KPMG bikarinn í golfi 2010-2015
Á árunum 2010-2015 var keppt um KPMG bikarinn í golfi, en sú keppni var eins og Ryder bikarinn í golfi, liðakeppni. Í fyrstu var liðunum skipt upp sem landsbyggð á móti höfuðborgarsvæði, en í síðasti skipti sem keppt var um bikarinn var þetta pressuliðið á móti landsliði.
Ávallt var þetta skemmtileg barátta og í tvo síðustu skiptin lagði KPMG til upphæð til að styrkja gott málefni.