Góðgerðargolfmót Ólafíu Þórunnar og KPMG 2017
Þriðjudaginn 8. ágúst 2017 héldu KPMG og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir góðgerðargolfmót á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Mótið var einstakt að því leyti að til leiks mæta a.m.k. fimm LPGA kylfingar ásamt nokkrum af bestu kylfingum landsins.