Stöðumat og stafræn stefnumótun
Upplýsingatækni er stór þáttur í rekstri fyrirtækja og stofnana og snertir beint eða óbeint flesta liði í daglegum rekstri. Í umhverfi þar sem stjórnendur takast á við stöðugar áskoranir um að bæta þjónustu og auka samkeppnishæfni er mikilvægt að skipulag upplýsingatæknimála sé skilvirkt og styðji við stefnu og framtíðarsýn.
Alþjóðleg aðferðarfræði
KPMG styðst við alþjóðlega aðferðafræði, KPMG Connected Enterprise, þegar kemur að stafrænni umbreytingu og innleiðingu á nauðsynlegum breytingum í stafrænni vegferð fyrirtækja og stofnanna. Connected Enterprise byggir á þjónustumiðaðri nálgun sem aðlöguð er að áherslum í viðkomandi atvinnugrein. Aðferðarfræðin hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að:
- Mæta væntingum viðskiptavina, starfsfólks og hagsmunaaðila
- Skapa aukið virði
- Knýja fram sjálfbæran vöxt.
Við leggjum áherslu á að draga að rétta fólkið með rétta þekkingu ásamt því að nýta, tækni og lausnir sem styðja við stafræna vegferð og áherslur í rekstri allra okkar viðskiptavina. Í nálgun KPMG eru dregnar fram áherslur og sérstaða í þeim fjölmörgu geirum sem viðskiptavinir okkar starfa í, hvort sem það er opinber þjónusta, sveitarfélög, fjármálaþjónusta eða heilbrigðisþjónusta. Með nauðsynlega þekkingu á rekstrarumhverfi, þekkta aðferðafræði og reynslumikið starfsfólk, vinnum við náið með viðskiptavinum okkar í að stafvæða innviði og innleiða árangursríkar breytingar.
KPMG getur leitt þig í gegnum hvert skref í þinni stafrænu umbreytingu, allt frá stefnu til framkvæmdar. Við aðstoðum við þína stafræna vegferð, þar sem við komum með að borðinu okkar þekkingu og innsæi, sannreynda aðferðafræði og stafrænar lausnir.
Insights underpin everything
Connected. Powered. Trusted. is the KPMG suite of business transformation solutions that help clients get to a more productive and sustainable future. The solutions are designed to address different client challenges and different parts of a business or operating model. Each one contains rich insights and is underpinned by our leading transformation methodology.
Click on the graphic below to find out more:
-
Future-forward Insights
Future-forward Insights
Read our thought-leading views on disruption, digital transformation and how business leaders should respond.
Find out more -
Connected.
Connected
Rebuild your business around your customers to create a borderless organization, where people, data and technology interact for new levels of productivity and value creation.
View Connected -
Powered.
Powered
Harness the latest technologies, leading business practices and tested solutions for a smarter, faster path to nimble, scalable business functions and the right operating model.
View Powered -
Trusted.
Trusted
Embed a balanced approach to risk and regulation into your transformation journey, securing the stakeholder confidence that enables responsible growth, bold innovation and high performance.
View Trusted -
Elevated performance
Elevated performance
Find out how a value-driven enterprise can build a sustainable future that drives growth in a digital world.
Find out more