Samningastjórnun

Helstu eiginleikar samningastjórnunar

Skráning um umsjón samninga

Skráning um umsjón samninga


Skráning á helstu skilmálum samninga, tegundum, flokkun, ásamt umsjón með samningsskjölum.


Yfirlit og staða

Yfirlit og staða


Yfirlit yfir stöðu, tegund, eignarhald og ábyrgð samninga. Yfirlitið mitt og samningar í minni umsjón/ábyrgð.


Eftirfylgni og áminningar

Eftirfylgni og áminningar


Tilkynningar og áminningar á samninga sem eru að renna út, tilkynningar ef skilmálum samninga er breytt.


Birgjaumsjón

Birgjaumsjón


Skráning og umsjón með birgjum, birgjamat og möguleiki á að framkvæma og senda út sjálfsmat birgja.


Aðgangsstýringar

Aðgangsstýringar


Aðgangsstýringar eftir skipulagseiningum og/eða mismunandi tegundum samninga.


Rafrænar undirritanir

Rafrænar undirritanir


Möguleiki á að bæta við rafrænum undirritunum og sjálfvirkri vistun og merkingu undirritaðra skjala.