Óbeinir skattar
Óbeinir skattar
Álögur hins opinbera á vörur og þjónustu kallast óbeinir skattar.
Álögur hins opinbera á vörur og þjónustu kallast óbeinir skattar.
Álögur hins opinbera á vörur og þjónustu kallast óbeinir skattar. Skattgreiðandanum er ekki ætlað að bera skattinn, heldur er honum gert að innheimta skattinn við sölu á vöru eða þjónustu og skila honum í ríkissjóð. Það eru neytendur sem endanlega bera skattinn. Því eru skattar þessir einnig nefndir neysluskattar. Stærsti einstaki skattstofn ríkisins, virðisaukaskatturinn, er dæmi um óbeinan skatt en einnig má nefna vörugjöld og tolla.
KPMG hefur á að skipa sérfræðingum með víðtæka þekkingu og langa reynslu á sviði óbeinna skatta og geta aðstoðað við hvers kyns álitaefni þeim tengdu.
Meðal þjónustu sem veitt er á sviði óbeinna skatta má nefna:
- Hvers kyns þjónusta tengd virðisaukaskatti
- Ráðgjöf og aðstoð í tengslum við frjáls og sérstaka skráningu á virðisaukaskattskrá
- Þjónusta í tengslum við tolla
Hafðu samband við sérfræðinga KPMG ef þú ert að leita að faglegri og traustri þjónustu á sviði óbeinna skatta.
Hafðu samband
- Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
- kpmg.emailUs
- Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia