ISO 27001 Stjórnkerfi upplýsingaöryggis

ISO 27001 Stjórnkerfi upplýsingaöryggis

Upplýsingatækni er í sífelldri framþróun og verður sífellt stærri áhrifaþáttur í viðskiptaumhverfi fyrirtækja og stofnana.

Upplýsingatækni er í sífelldri framþróun og er sífellt stærri áhrifaþáttur í rekstri

Upplýsingatæknin er í sífelldri framþróun og verður sífellt stærri áhrifaþáttur í viðskiptaumhverfi fyrirtækja og stofnana. Í mörgum tilfellum veltur árangur fyrirtækja á því hversu vel þeim hefur tekist að móta viðskiptaferla og hagnýta sér upplýsingatækni í rekstri.  

KPMG býður upp á ISO 27001 ráðgjöf, innleiðingu á stjórnkerfi upplýsingaöryggis, gap-greiningar og vottanir. 

Að innleiða skilvirkt stjórnkerfi upplýsingatæknimála sem þjónar þörfum fyrirtækisins og hjálpar því að ná markmiðum sínum, er stór áskorun og vandasamt verkefni.  

En hvaða þættir upplýsingatækninnar eru mikilvægastir fyrir þitt fyrir fyrirtæki og um leið þinna viðskiptavina? Er það hár tiltækileiki upplýsingakerfa (e. Availability) eða leynd (e. Confidentiality) og réttleiki (e. Integrity) upplýsinga? Eru upplýsingakerfin notendavæn og skilvirk? Hjálpa upplýsingakerfin fyrirtækinu að ná markmiðum sínum eða eru þau dragbítur á framþróun?  

Hvernig við getum aðstoðað: 

  • Aðstoðum við innleiðingu á stjórnkerfi upplýsingaöryggis (ISO 27001) þar sem áherslan er lögð á þekkingu og skilvirkni í uppbyggingu á virku eftirlitsumhverfi upplýsingaöryggismála. 
  • KPMG hefur í gegnum tíðina vottað fjölmarga aðila gagnvart ISO 27001og vinnur náið með fyrirtækjum og stofnunum í framkvæmd glufugreininga og vottun.  

Hafðu samband

Frekari upplýsingar veitir: