Í tengslum við yfirstandandi hlutafjárútboð Solid Clouds ákvað KPMG Law að taka saman upplýsingar sem sýna áhrif skattfrádráttarins sem í boð er vegna fjárfestingar í nýsköpunarfélögum, þ.m.t. Solid Clouds.  

Þannig eiga einstaklingar að geta farið inn á GRID síðuna og sett inn sínar forsendur, breytt þeim og séð hver er væntur skattfrádráttur,

Skattfrádrátturinn er í boði fyrir þá sem uppfylla ákveðin skilyrði sem hægt er að lesa nánar um hér.