Það er ekki lengur val að fyrirtækja að breytast í takt við tímann, heldur hrein nauðsyn. Til að halda í við hraðar breytingar á mörkuðum og viðskiptaháttum, eru fyrirtæki í öllum atvinnugreinum að breyta innri ferlum og markaðssetningu.

Ferli umbreytinga kallar á breytta hugsun og krefst auðlinda, sérfræðiþekkingar og skuldbindingar stjórnenda – enda er það á stór hluti af helstu aðgerðum á lista stjórnenda í dag.   

Í nýlegri könnum KPMG, meðal stjórnenda sem stýra umbreytingaferlum, sögðu 82% svarenda að hraði umbreytinga væri að aukast. Könnunin sýndi einnig að fyrirtæki eru alla jafnan að keyra mörg umbreytingaverkefni samtímis og 60% svarenda sögðu að umbreytingaferli væri orðin sífellt.

Frekari upplýsingar um ferli sífelldra umbreytinga má finna í meðfylgjandi bæklingi, sem er á ensku.