Bjartsýni aftur í stjórnarherberginu

Það eru um 20 mánuðir síðan Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti yfir heimsfaraldi og nýjasta útgáfa CEO Outlook könnunar okkar sýnir okkur hvernig stefna og áhyggjur stjórnenda hefur breyst á þessum krefjandi tímum. Forstjórar og framkvæmdastjórar hafa mikla trú á vaxtarhorfum sinna fyrirtækja og alþjóðahagkerfinu almennt. Stjórnendurnir finna að tilgangur fyrirtækja þeirra er sterkur og horfa til þess að rekstur þeirra fyrirtækja muni styrkjast. 

Frekari upplýsingar um könnunina eru hér á ensku:

Drawing on the perspectives of 1,325 chief executives across 11 major markets, this year’s survey offers a lens on how today’s connected CEOs are plugged-in, people-first and purpose-led. Overall, three themes emerged: the road to renewal and leaders’ optimism about the path to growth, the importance of following through on a trusted purpose by driving bold environmental, social and governance (ESG) programs, and the determination of CEOs to instill new levels of digital agility.