Lyklar að velgengni
Lyklar að velgengni
Á Íslandi er fullt af kraftmiklu og skapandi fólki með góðar viðskiptahugmyndir. Að byggja upp fyrirtæki og láta viðskiptahugmyndina verða að veruleika er eitt af því skemmtilegasta sem hægt er að gera.
Á Íslandi er fullt af kraftmiklu og skapandi fólki með góðar viðskiptahugmyndir. Að byggja upp fyrirtæki og láta viðskiptahugmyndina verða að veruleika er eitt af því skemmtilegasta sem hægt er að gera.
Þessari útgáfu er ætlað að gefa lesandanum einfalt yfirlit yfir þau atriði sem skipta máli við að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd og ýta sprotafyrirtæki úr vör.
© 2023 KPMG ehf. á Íslandi er aðili að alþjóðlegu neti KPMG, samtökum sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International Limited, ensku félagi með takmarkaða ábyrgð. Allur réttur áskilinn.
Nánari upplýsingar um skipulag alþjóðlegs nets KPMG má finna á https://kpmg.com/governance.