Hótelgeirinn á Íslandi
Hótelgeirinn á Íslandi
Úttekt KPMG frá 2014 um hótelgeirann á Íslandi.
Úttekt KPMG á hótelgeiranum á Íslandi
Meðal þess sem fram kemur í úttektinni er að arðsemi hótelrekstrar hefur verið betri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár þó margt bendi til að afkoman fari batnandi á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að merkja að dregið hefur úr árstíðarsveiflum en þar er enn mikið verk óunnið sérstaklega á landsbyggðinni.
© 2023 KPMG ehf. á Íslandi er aðili að alþjóðlegu neti KPMG, samtökum sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International Limited, ensku félagi með takmarkaða ábyrgð. Allur réttur áskilinn.
Nánari upplýsingar um skipulag alþjóðlegs nets KPMG má finna á https://kpmg.com/governance.