Fundur 10. júní kl. 15:00 í Borgartúni 27, 8. hæð.

Boðið verður upp á kaffiveitingar

Fjallað verður um valkosti í upplýsingagjöf um sjálfbærni og farið yfir innhald valkvæðs staðals Evrópusambandsins fyrir lítil og meðalstór félög (VSME). Einnig verður fjallað um niðurstöður könnunar sem KPMG á Íslandi gerði á sjálfbærniskýrslum vegna ársins 2024 og væntar skýrslur vegna ársins 2025.

Þátttaka í fundinum er þér að kostnaðarlausu, en mikilvægt er að skrá sig. 

Eins og nefnt var hér á ofan verða niðurstöður úr könnun KPMG á Íslandi um sjálfbærniskýrslur gerð kunn á fundinum, en ef ekki er búið að svara könnuninni fyrir þitt fyrirtæki - er enn tækifæri til að gera það.

informative image