KPMG bauð til morgunverðarfundar um mælaborð í barnaverndarþjónustu fimmtudaginn 19. júní
Á fundinum var farið yfir þróun verkefnisins og tækifærin sem liggja í því að nýta gagnvirkar lausnir í barnaverndarstarfi. Hlutverk mælaborðsins er að auka gagnsæi í starfsumhverfi barnaverndarþjónustu, gefa rauntíma upplýsingar um fjölda og stöðu barnaverndarmála og álag starfsmanna.
Upptöku af erindi fundarins má finna í spilaranum hér að neðan.