Skattafróðleikur KPMG 2022

Hér má nálgast upplýsingar og efni frá fóðleiknum okkar sem streymt var 3. febrúar sl.

Hér má nálgast upplýsingar og efni frá fóðleiknum okkar sem streymt var 3. febrúar sl.

KPMG býður þér á Skattafróðleik sem streymt verður fimmtudaginn 3. febrúar kl. 9:00.

Meginefni skattafróðleiksins er eins og jafnan að fara yfir helstu skattalagabreytingar sem urðu á síðasta ári. Einnig ætlum við að fjalla um nokkur málefni sem ber hátt þessa dagana og okkur langaði að vekja athygli ykkar á.

Þetta verða áhugaverðir fyrirlestrar frá okkar færu sérfræðingum.

Skattabæklingurinn okkar er einnig kominn út og er hægt að nálgast rafrænt eintak af honum hér á síðunni.

informative image