Ferðaþjónusta nýrra tíma - Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar

Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar 2022 fór fram þriðjudaginn 11. janúar 2022 kl. 9.00 í beinu streymi. Hér má nálgast streymið og efni fundarins.

Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar 2022 fór fram 11. janúar 2022 kl. 9.00 í beinu streymi.

Ferðaþjónusta nýrra tíma - Nýársmálstofa KPMG, SAF og Ferðaklasans

Á Nýársmálstofu ferðaþjónustunnar verður horft inn í nýtt ár og við munum velta upp helstu tækifærum og áskorunum framundan.

Í ár líkt og fyrri ár er nýársfundurinn haldin í samstarfi Samtaka ferðaþjónustunnar, Íslenska ferðaklasans og KPMG.

informative image