Róbert Ragnarsson
Partner | Ráðgjöf til sveitarfélaga
KPMG á Íslandi
Róbert er reynslumikill stjórnandi og ráðgjafi í sveitarstjórnarmálum og opinberri stjórnsýslu. Róbert var bæjarstjóri í 11 ár og hefur sinnt fjölbreyttri ráðgjöf við sveitarfélög og opinberar stofnanir undanfarin sex ár. Meðal verkefna sem hann hefur sinnt eru stjórnendaráðgjöf, úttektir, stefnumótun og markmiðasetning. Stjórnun og innleiðing breytinga eru sérsvið Róberts, þar sem stærstu verkefnin eru sameiningar sveitarfélaga, stofnun nýrra samstarfsfélaga og innleiðing á nýju verklagi. Menntun: Msc í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 2003 Stjórnmálafræðingur Ba frá Háskóla Íslands 2001 Róbert hefur tekið fjölda námskeiða á háskólastigi í verkefnastjórnun, samningastjórn og fjármálum.