Skúli hefur sérhæft sig í stafrænu viðskipta- og rekstrarumhverfi, unnið að úttektum, stefnumörkun og innleiðingu árangursmælikvarða, stjórnunaraðferða og endurskipulagningu stjórnunar, mannauðs og fjárhags.
Áður var Skúli m.a. framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri ehf, Verto Invest GmbH hjá Raiffeisen Bank í Austurríki, rekstrar og áhrifafjárfestinga hjá Straumi-Burðarás fjárfestingabanka hf. Skúli hefur setið í stjórnum fjölda fyrirtækja, er virkur mentor nýsköpunarfyrirtækja hjá Klak og unnið að fjármögnun nýsköpunar.
-
Ph.D Candidate – Business Administration – Háskólinn í Reykjavík
-
Postgraduate Diploma Digital Business – MIT/Columbia Business School
-
Executive MBA – Háskólinn í Reykjavík
-
Certified Process Engineer – University of Florida
-
B.Sc. Industrial & Systems Engineering – University of Florida