Ingvar Ágúst hóf störf hjá KPMG 2021. Hann hefur sérhæft sig í Microsoft 365 ráðgjöf og hagnýtingu Microsoft lausna og þjónustu. Hann hefur verkefnastýrt fjölda innleiðingarverkefna fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi og haldið vinnustofur og sinnt þjálfun starfsfólks í tengslum við innleiðingar.
Ingvar Ágúst starfaði áður sem ráðgjafi hjá Þekkingu, tæknilegur ráðgjafi hjá Microsoft á Íslandi og deildarstjóri hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Hægt er að hafa samband við Ingvar Ágúst á netfanginu: iaingvarsson@kpmg.is
Sérsvið:
Microsoft 365 þjálfun, verkefnastjórnun, breytingastjórnun, tímastjórnun, athyglisstjórnun, stafræn stefnumótun, upplýsingatækniráðgjöf