Davíð K. Halldórsson

Partner

KPMG á Íslandi

Davíð hefur sérhæft sig í tölvuendurskoðun, verkefnastjórnun og ráðgjöf hjá viðskiptavinum KPMG sem eru undir eftirliti FME.

Davíð hóf störf hjá KPMG 2005. Hann hefur sérhæft sig í upplýsingaöryggi og ráðgjöf tengd upplýsingatækni. Hann hefur ennfremur stjórnað og framkvæmt víðtækar úttektir á upplýsingatæknimálum fyrirtækja, auk þess sem hann hefur veitt ráðgjöf við innleiðingu kerfa, verkefnastjórnun og innleiðingu á verkefnum tengt upplýsingatækni. 

Áður en Davíð gekk til liðs við KPMG starfaði hann í Ástralíu við rafræn viðskipti og ráðgjöf tengd upplýsingartækni.

Hægt er að hafa samband við Davíð á netfanginu: dhalldorsson@kpmg.is

Sérsvið

Gögn og greiningar, réttlæti og öryggi, tækni, tölvuöryggi, upplýsingaþjónusta, virknigreining, áhættugreining.