Þar að auki hefur hann unnið við uppsetningu ýmissa sérsniðinna áætlana- og matslíkanan í tengslum við áhættugreiningar og verðmöt sem og aðstoðað fjölda íslenskra skilaskyldra fjármálafyrirtækja við uppsetningu og skil á skýrslum til eftirlitsaðila.
-
B.Sc. í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík