Valdimar Daðason

Manager

KPMG in Iceland

Valdimar hóf störf á ráðgjafarsviði KPMG 2019 og hefur meðal annars séð um smíði og þróun áætlanalíkans sveitarfélaga sem notað er af um 50 sveitarfélögum víða um land.

Þar að auki hefur hann unnið við uppsetningu ýmissa sérsniðinna áætlana- og matslíkanan í tengslum við áhættugreiningar og verðmöt sem og aðstoðað fjölda íslenskra skilaskyldra fjármálafyrirtækja við uppsetningu og skil á skýrslum til eftirlitsaðila.

  • B.Sc. í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík