KPMG félagar
KPMG félagar
KPMG félagar er hugsað sem vettvangur til að halda sambandi við samstarfsfélaga fyrr og nú.
KPMG félagar er hugsað sem vettvangur til að halda sambandi við fyrrum samstarfsfélaga.
Hafðu samband
- Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
- kpmg.emailUs
- Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
Síða fyrir KPMG félaga
KPMG félagar (Alumni) felur í sér ýmsa viðburði bæði viðskiptalega og félagslega, það býður upp á möguleg starfstækifæri og KPMG fréttir. Þannig að, hvort sem þú ætlar að ganga í félag KPMG félaga í því landi sem þú hlaust starfsþjálfun eða þar sem þú nú býrð og starfar, skaltu skoða hér fyrir neðan. Í þeim löndum sem KPMG er með starfsemi er starfsmaður sem sinnir þessum málaflokki. Hafðu samband við okkur ef þitt land er ekki á listanum og við komum þér í samband.